Sæl öll,
Ykkur, fjölskyldum ykkar, vinum öllum og ömmum og öfum er boðið til útgáfuhófs fimmtudaginn 11. september klukkan 17-19, til að fagna útgáfu bókar minnar, “Jónatan jeminn, s[v]akasaga fyrir byrjendur“. Endilega látið þetta berast.
Hófið verður í bókaverslun Bókaútgáfunnar Sæmundar, að Ármúla 42 í Reykjavík.
Sjá nánar um viðburðinn hér!
Upplestur, bílstjóradrykkur og aðrir drykkir.
Verið velkomin, ég hlakka til að sjá ykkur sem flest!
Jónatan jeminn Kristófersson kúmen fagnar ykkur!

Uppfært 12.12.2025 af stan