Sæl öll, Ykkur, fjölskyldum ykkar, vinum öllum og ömmum og öfum er boðið til útgáfuhófs fimmtudaginn 11. september […]
Author: Lárus Jón
Ljóðið er ort undir tersínuhætti (“terza rima”) og samið árið 2015. Rímskipan í tersínu er endarím, ABA BCB […]
Jónatan jeminn er nýjasta bók Lárusar Jóns og kemur út í byrjun september 2025. Hér er kafli úr […]
Gröfurum ratast margt á munn og hér að neðan er stutt yfirlit sagna og slúðurs um alla þá […]
Sumir þekkja fólk og sumir þekkja ekki fólk. Í hnédjúpri moldarholu í gömlum kirkjugarði standa tveir grafarar og spjalla um Jónatan jeminn, ævi hans og ástir allt til þess að hann braut sextugan hálsinn á bjórkassa. Annar grefur meðan hinn segir svakasögur af öllu því fólki sem þekkti Jónatan sáluga jeminn. Var honum sálgað eða dó hann af sleipum slysförum?
Ljúflingsljóð segir af æsilegu ævintýri Ljóðálfs ljúflings á húmhlýju ágústkvöldi í hraunbolla í Hafnarfirði. Kvæðabókin kom út 2014 […]
Jónatan jeminn er nýjasta bók Lárusar Jóns og kemur út í byrjun september 2025. Hér er kafli úr […]
Álfur er í hverjum hól var sagt í gamla daga og jafnvel enn. Ert þú álfur? Fröken Kúla […]
Haustið er tími breytinga, heimurinn skiptir litum og margt býr í rökkrinu. Þulan birtist fyrst í barnabókinni Fröken […]
Amma og afi eru litlum krílum bæði himinn og haf, en um leið mjög skrýtnar verur … Vísurnar […]
Mýsnar kunna að lita lífið en veröldin vill sitt. Mýsnar og vísurnar um þær birtust fyrst í barnabókinni Fröken […]
Fröken Kúla könguló er gæðablóð og unnandi heimspekilegra álitamála. Flugurnar gætu þó verið ósammála … Fröken Kúla könguló […]
Í Lárusarhúsi ríkir friður meðan veröldin hefur borist á banaspjót um aldir. Rauði krossinn var stofnaður í kjölfar […]
Í Lárusarhúsi býr margt fólk sem lifir við ljórann. Sumir standa, aðrir sitja. Allir hugsa sitt. Kvæðið er […]
Í Lárusarhúsi er ró og friður. Þögnin uppljómast. Kvæði frá 2010. Uppljómunin Klukkuna vantaði, stolin var stundin, stirður […]
Í Lárusarhúsi er margt að finna. Meira að segja biðstofu lífsins … Vitjunin Það var þann dag … […]
Í Lárusarhúsi er margt að skoða. Þetta kvæði er að grunni til frá 1982. Ef … Ef gæti […]
Í Lárusarhúsi er margt að skoða. Þetta kvæði fæddist 2011. Bara ef steinarnir gætu talað. Steinninn Titrandi fingurnir […]
Í Lárusarhúsi er fyrsta ljóðabók höfundar, útgefin 2011. Spenntum lesendum mætti stuttur formáli og hugleiðingar: Í upphafi var […]
Flekaskil kom út 2018. Hún er önnur ljóðabók Lárusar Jóns. Hér eru tvö ljóð úr öðrum hluta bókarinnar: […]